Við fögnum því að Ylja, sem er öruggt neyslurými í sérútbúnum bíl, tekur til starfa í dag. Frá upphafi hefur þessi meirihluti lagt áhe...

Við samþykktum í borgarráði í morgun áætlun um að fjölga verulega leikskólarýmum á næstu mánuðum og misserum. Á árunum 2021 og 2022 ...

Reykjavík er skemmtileg borg. Þetta vitum við sem hér búum, störfum eða heimsækjum. Þetta vita líka þær milljónir ferðamanna sem til Ís...

Ábak við skemmti­legt og opið sam­fé­lag er heil­brigt lýð­ræði. Við viljum öll hafa eitt­hvað að segja um það hvernig sam­fé­l...

Þau sem eldri eru en tvæ­vet­ur eru kannski hætt að hlusta á lof­orð um Sunda­braut, nýja leið út úr Reykja­vík sem eyk­ur bæði að...

Í Silfrinu í gær ræddi reynt sveitarstjórnarfólk um mikilvægi þess að einfalda þjónustuna fyrir fólk. Að einfalda lífið fyrir íbúa Re...

Við nálgumst Sundabraut. Félagshagfræðigreining sem nú hefur verið birt sýnir að Sundabraut verður samfélagslega hagkvæmt verkefni, hvort ...

Á Íslandi býr fjölbreytt flóra fólks. Alls konar fólks. Þar á meðal af erlendum uppruna og stór hluti þeirra býr í Reykjavík, þar sem ...

Þegar ég stýrði öldrun­arþjón­ustu í Reykja­vík voru marg­ir, líkt og nú, sem vildu reglu­lega gefa mér góð ráð. Sér­stak­lega...

Höfuðborgarsvæðið er eitt atvinnu-og búsetusvæði, þó hér séu mismunandi sveitarfélög. Við sem stjórnum sveitarfélögunum höfum séð...

Fjárhagsáætlun næsta árs sýnir berlega áherslur núverandi meirihluta í Reykjavík. Við ætlum að fjárfesta í börnunum okkar og unglingum...

Í gær lögðum við fram í fjórða sinn fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar. Við höfum áfram þá skýru langtímasýn að fjármál borg...

Reykja­vík­ur­borg stend­ur nú í miklu átaki fyr­ir betri grunn­skóla í borg­inni. Í sept­em­ber samþykkti borg­ar­stjórn nýtt ú...

Það er alls konar að gerast í Reykjavíkurborg, að venju, sem ég segi frá í fréttabréfi mínu. Október- fréttir úr borginni segja frá s...

Sveit­ar­fé­lög­in hafa ákveðið að starfa sam­an á vett­vangi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga til að taka stór sta­f­ræ...

Þegar ég var formaður Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) á árunum 2013-2017 voru þrjú málefni sem brunnu á kvenleiðtogum íslensks atvin...

Forhönnun Laugarvegar og Skólavörðustígs hefur nú verið kynnt, meðal annars í borgarstjórn í dag. Þarna eru margar skemmtilegar hugmyndir ...

Borgarfulltrúar hafa að undanförnu fengið mörg skilaboð frá foreldrum barna í Fossvogsskóla. Við heyrum um óánægju þeirra með upphaf þ...

Dagskrá hinsegin daga hefst í dag. Þó ekki verði haldin gleðiganga þetta árið, gefast tækifæri til að fagna fjölbreytileikanum og litróf...

Öðru hvoru erum við minnt á hversu mikilvægt það er að styðja við fólk, með ráðum og dáð, svo það geti fundið sína eigin leið í ...

Áfram held ég að senda út fréttabréf úr borginni. Í júlífréttum segi ég frá 11 þúsund trjáplöntum. En líka hvað verið erum að ger...

Viltu fylgjast með hvað er að gerast í borgarstjórn? Þá getur þú skráð þig sem áskrifanda að fréttabréfinu mínu. Júnífréttir eru k...

Reykjavíkurborg er í mikilli þróun. Borgin er að stækka. Íbúum hefur fjölgað um 2-3 þúsund manns á ári þetta kjörtímabil og mun halda...

Á síðasta ári rýmkaði Reykjavíkurborg innheimtureglur sínar til að koma til móts við bæði fólk og fyrirtæki sem ættu í erfiðleikum v...

Reykja­vík­ur­borg hef­ur ekki látið sitt eft­ir liggja í að bregðast við Covid-far­aldr­in­um, hvorki í sótt­vörn­um né efna­ha...

Árs­reikningur Reykja­víkur­borgar liggur nú fyrir. Síðasta ár fór ekki, hjá neinu okkar, eins og við höfðum ætlað í upp­hafi árs. ...

Athafnaborgin Reykjavík Fundur Reykjavíkurborgar um athafnaborgina Reykjavík í Ráðhúsinu 30. apríl 2021. Þar kynnti ég vinnu sem ég stýri ...

Reykja­vík­ur­borg á í sam­tali við at­vinnu­líf og borg­ar­búa alla til að und­ir­búa at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu. Vi...

Við erum komin inn í 21. öldina. Breytingar eru hraðar og Reykjavíkurborg þarf að vera þeim viðbúin. Við þurfum og viljum gera betur en a...

Við ætlum að sækja um á ungbarnadeild fyrir yngsta barnið. Á yfirlitiskorti í Reykjavíkurappinu yfir alla leikskóla borgarinnar sjáum við ...

Fram undan er mikið uppbyggingarskeið í Reykjavík. Áætlanir um uppbyggingu íbúða gera ráð fyrir um 1.000 fullbúnum íbúðum á markað á...

Hjallastefnunni var á síðasta borgarráðsfundi veitt vilyrði fyrir lóð til að byggja upp skóla við Perluna í Öskjuhlíðinni. Hjalli hefur...

Við vilj­um öll til­heyra sam­fé­lagi. Sam­fé­lagið get­ur verið fjöl­skyld­an okk­ar, vin­ir, áhuga­mál­in okk­ar og þjóðin...

Það eru nú tímamót á íslenskum vinnumarkaði. Breytingin sem er að verða með styttingu vinnuvikunnar er svo stór að við höfum ekki samb...

Þetta er ár sem verður lengi í minnum haft. Margir munu jafn­vel minn­ast þess sem annus horri­bilis. Þetta er árið sem hófst á snjó­f...

Í dag er síðari umræða borgarstjórnar um fjárhagsáætlun 2021, ársins þar sem stjórnmálamenn þurfa að sýna dug og þor til að stíga s...

Reykjavíkurborg hefur að undanförnu fengið áskoranir nokkurra sveitarfélaga um að leysa ágreining sinn við ríkið vegna reglna um úthlutun ...

Reykjavík setti sér markmið í upphafi COVID-faraldursins um að standa með fólkinu og fyrirtækjunum í borginni. Með fjárhagsáætlun fyrir n...

Við sem búum á höfuðborg­ar­svæðinu hugs­um ekki bara um það sem eitt at­vinnusvæði, held­ur í raun sem eitt bú­setu- og þjón­us...

Í morgun bárust okkur fréttir um sextánda andlátið að völdum Covid, þar af hafa sex látist í þessari þriðju bylgju. Vil ég votta aðsta...

Við viljum vera tilbúin þegar ferðamenn koma aftur. Við getum ekki látið reka á reiðanum og beðið þess í von og óvon hvað gerist þegar...

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu þurfa aukið frelsi til að velja sína leið í samgöngum. Sanngjarnast er að valið standi á milli raunhæfra ...

Borgarstjórn mun í dag ræða ferðamálastefnu Reykjavíkur til næstu fimm ára. Það er kannski ekki mikið um ferðamenn í Reykjavík í dag e...

Stór hópur fólks er að breyta samgönguvenjum sínum og enn fleiri vilja ferðast öðruvísi en í einkabílnum, eins og ný könnun Maskínu um ...

Að stýra sveit­ar­fé­lög­um, sem stjórn­mála­maður í meiri­hluta, snýst ann­ars veg­ar um að koma að sinni póli­tísku sýn. Á ...

Hverfisskipulag, sem verið er að innleiða fyrir öll hverfi Reykjavíkur, miðar að því að gera fólki það einfaldara að byggja við húsnæ...

Stjórnsýsla Reykjavíkur á að vera einföld fyrir þá sem búa og starfa í borginni. Á síðasta ári réðst meirihluti borgarstjórnar í tö...

Geta sveit­ar­fé­laga til að veita íbú­um sín­um þjón­ustu ræðst fyrst og fremst af skatt­tekj­um sveit­ar­fé­lags­ins og stöð...

Ég hef verið að planta trjám og sinna skyldum mínum sem skógarbóndi í Reykjadal. Í sveitinni er kona ekki að fylgjast með öllum umræðuþ...

Það verður fjölbreytt mannlíf og skemmtilegir viðburðir í miðborginni í allt sumar. Undanfarin ár hefur miðborgin verið langstærsti við...

Við í meirihluta borgarstjórnar höfum nú samþykkt Græna planið, áætlun Reykjavíkurborgar um hvernig umhverfismálin muni leiða efnahagsleg...

Þegar á móti blæs er horft til hins opinbera til að standa þétt við bakið á fólkinu í landinu. Ríkisstjórnin hefur nú kynnt 20 aðgerð...

Alls staðar í borgarkerfinu hefur starfsfólk þurft að bregðast hratt við að undanförnu, læra á nýja tækni og nýta hana í að veita miki...

Það get­ur verið flókið mál að púsla sum­ar­fríi for­eldra og barna í kring­um lok­an­ir leik­skóla. Þess vegna hef­ur Viðreisn ...

Okkar helstu sérfræðingar í faraldsfræðum segja okkur að við séum komin upp brekkuna en enn séu nokkrar vikur í að toppnum sé náð og sm...

Co­vid-19 far­aldurinn er nú tekinn að dreifa sér víðar og fjölgar þeim dag­lega sem greindir eru smitaðir. Þetta verður langt ferða­la...

Við erum núna á fyrstu dögum Covid-faraldursins á Íslandi. Líkt og einn af okkar helstu mönnum þessa dagana, Víðir Reynisson sagði í Bít...

Borgarstjórn ræðir aftur Braggann í dag, nú vegna skýrslu borgarskjalavarðar um skjalavörslu tengda framkvæmdum við Nauthólsveg 100. Framkv...

Vegna nálægðar okkar hvers við annað og vegna þess hve samofin sveitarfélög eru lífi og starfi okkar sem búum á höfuðborgarsvæðinu þur...

Eitt af mikilvægustu viðfangsefnum stjórnmálanna er ráðstöfun almannafjár. Á hinu pólitíska sviði er að sjálfsögðu tekist á um hverni...

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga síðastliðið vor var okkur í Viðreisn tíðrætt um þjónustuborgina Reykjavík. Þjónustuborgina þar s...

Góð borg einkennist af fjölmörgu. Í aðdraganda borgar­stjórnarkosninga í vor varð okkur tíðrætt um frjálslynda og jafnréttissinnaða bo...

Fólk sem fæðist á Íslandi í dag mun vonandi geta valið hvar í veröldinni það kýs að búa þegar það vex úr grasi. Við í Viðreisn vi...