Júnífréttir úr borginni Þórdís Lóa

Júnífréttir úr borginni

Viltu fylgjast með hvað er að gerast í borgarstjórn? Þá getur þú skráð þig sem áskrifanda að fréttabréfinu mínu.

Júnífréttir eru komnar út. Þar ræði ég aðeins hvað verður í gangi í sumar í borginni, skógrækt, atvinnumálin, endurhönnun á Laugardalslaug og hvað við erum að gera núna fyrir gangandi og hjólandi.

Að sjálfsögðu gæti ég að persónuverndarsjónarmiðum. Listar yfir nöfn og netföng verða einungis notuð til að senda út fréttabréfið mitt. Öllum er frjálst að skrá sig á póstlistann og verður ekki túlkuð sem pólitísk yfirlýsing eða stuðningsyfirlýsing.