29
des
Sterkari sveitarfélög, ný hugsun í úrgangsmálum og fleiri frístundir
Við hófum þetta ár á bjartsýni. Bólusetningaröfund kom sem nýtt orð í tungumálið okkar, á meðan við biðum eftir fyrstu bólusetningunni, sannfærð um að hún myndi bjarga okkur út úr Kóvidinu, fjöldatakmörkunum og minnisblöðum frá Þórólfi. Með bólusetningum yrði skóla- og frístundastarfið aftur með eðlilegum...