Reykjavík er skemmtileg borg. Þetta vitum við sem hér búum, störfum eða heimsækjum. Þetta vita líka þær milljónir ferðamanna sem til Íslands koma. Við viljum lifandi borgarumhverfi, þar sem nóg er um að vera og fjölbreytt afþreying þrífst. Ferðamenn hafa lengi talið Reykjavík vera hlið að...

Á síðasta ári rýmkaði Reykjavíkurborg innheimtureglur sínar til að koma til móts við bæði fólk og fyrirtæki sem ættu í erfiðleikum vegna Covid. Hægt var að fá frestun á greiðslu fasteignaskatta og annarra krafna. Nú horfum við upp á að þær frestanir bætast við fyrirliggjandi...

Kefla­vík­ur­flug­völl­ur hef­ur verið nán­ast lokaður í heilt ár, með til­heyr­andi áhrif­um á efna­hags­líf þjóðar­inn­ar og at­vinnu­leysi. Á þess­um tíma hafa Íslend­ing­ar verið dug­leg­ir að ferðast, eins og sást um allt land síðasta sum­ar. Eins hafa ís­lensk­ir vetr­aráfangastaðir verið vin­sæl­ir og skíðasvæði full. Nú er hins veg­ar...

Við viljum vera tilbúin þegar ferðamenn koma aftur. Við getum ekki látið reka á reiðanum og beðið þess í von og óvon hvað gerist þegar Covid-ástandi lýkur og lífið færist aftur í samt horf. Þess vegna samþykkti borgarstjórn á þriðjudag ferðamálastefnu sem hefur verið unnin í...

Borgarstjórn mun í dag ræða ferðamálastefnu Reykjavíkur til næstu fimm ára. Það er kannski ekki mikið um ferðamenn í Reykjavík í dag en þegar fólk fer aftur á stjá, þarf Reykjavík að vera tilbúin. Við vitum hversu mikilvæg ferðaþjónustan er fyrir borgina. Hún hefur skilað...