Reykjavík er skemmtileg borg. Þetta vitum við sem hér búum, störfum eða heimsækjum. Þetta vita líka þær milljónir ferðamanna sem til Íslands koma. Við viljum lifandi borgarumhverfi, þar sem nóg er um að vera og fjölbreytt afþreying þrífst. Ferðamenn hafa lengi talið Reykjavík vera hlið að...

Fólk sem fæðist á Íslandi í dag mun í framtíðinni vonandi vera frjálst til að geta valið hvar það vill búa. Ég vil að fólk hafi þetta frelsi og þess vegna finnst mér mikilvægt að skapa aðlaðandi borgarlíf hér á landi svo fólki finnist eftirsóknarverðast...

Við hófum þetta ár á bjart­sýni. Bólu­setn­ingaröf­und kom sem nýtt orð í tungu­málið okk­ar, á meðan við biðum eftir fyrstu bólu­setn­ing­unni, sann­færð um að hún myndi bjarga okkur út úr Kóvi­dinu, fjölda­tak­mörk­unum og minn­is­blöðum frá Þórólfi. Með bólu­setn­ingum yrði skóla- og frí­stunda­starfið aftur með eðli­legum...

Á síðasta ári rýmkaði Reykjavíkurborg innheimtureglur sínar til að koma til móts við bæði fólk og fyrirtæki sem ættu í erfiðleikum vegna Covid. Hægt var að fá frestun á greiðslu fasteignaskatta og annarra krafna. Nú horfum við upp á að þær frestanir bætast við fyrirliggjandi...

Athafnaborgin Reykjavík Fundur Reykjavíkurborgar um athafnaborgina Reykjavík í Ráðhúsinu 30. apríl 2021. Þar kynnti ég vinnu sem ég stýri um atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkur til 2030.  https://www.youtube.com/watch?v=WfRVj21-psM&t=856s...

Reykja­vík­ur­borg á í sam­tali við at­vinnu­líf og borg­ar­búa alla til að und­ir­búa at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu. Við ætl­um okk­ur að skilja bet­ur þarf­ir og vænt­ing­ar at­vinnu­lífs­ins í borg­inni. Við vilj­um að at­vinnu­lífið fái, líkt og íbú­ar, eins skjóta, skil­virka og hnökra­lausa þjón­ustu og unnt er. Við...

Við vilj­um öll til­heyra sam­fé­lagi. Sam­fé­lagið get­ur verið fjöl­skyld­an okk­ar, vin­ir, áhuga­mál­in okk­ar og þjóðin öll. Mik­il­vægt sam­fé­lag fyr­ir marga er tengt vinnu­um­hverf­inu okk­ar. Við eig­um vini og fé­laga í vinn­unni. Vinn­an set­ur okk­ur í rútínu yfir dag­inn, þó svo að hún taki stund­um yfir...

Það eru nú tímamót á íslenskum vinnumarkaði. Breytingin sem er að verða með styttingu vinnuvikunnar er svo stór að við höfum ekki sambærileg dæmi frá nálægum tíma. Fyrir hálfri öld var vinnuvikan ákveðin 40 klukkustundir og nú er kominn tími til að taka enn stærra...

Í dag er síðari umræða borgarstjórnar um fjárhagsáætlun 2021, ársins þar sem stjórnmálamenn þurfa að sýna dug og þor til að stíga stór skref upp úr kórónukreppunni. Við munum fá bóluefni til að lífið fari aftur af stað. Við þurfum líka lýsi fyrir atvinnulífið. Það...