Fólk sem fæðist á Íslandi í dag mun í framtíðinni vonandi vera frjálst til að geta valið hvar það vill búa. Ég vil að fólk hafi þetta frelsi og þess vegna finnst mér mikilvægt að skapa aðlaðandi borgarlíf hér á landi svo fólki finnist eftirsóknarverðast...

Dagskrá hinsegin daga hefst í dag. Þó ekki verði haldin gleðiganga þetta árið, gefast tækifæri til að fagna fjölbreytileikanum og litrófi lífsins, bæði með skemmtun og fræðslu. Og ekki síst vitundarvakningu um að réttindabaráttu hinsegin fólks sé ekki lokið. Við heyrum af hræðilegum mannréttindabrotum gegn hinsegin...

Öðru hvoru erum við minnt á hversu mikilvægt það er að styðja við fólk, með ráðum og dáð, svo það geti fundið sína eigin leið í lífinu. Þýski myndlistarmaðurinn Gerhard Richter málaði á 7. áratugnum seríu grárra mynda. Tilgangurinn var að sýna afstöðuleysið sem felst í...

Sumarið er tíminn er oft sagt og í ár hef ég verið stað­ráðin í að njóta þess til fullnustu. Eftir CO­VID-19 vorið, sótt­kví og tak­markanir er frelsið svo sætt. Um síðustu helgi, rétt áður en ég hélt með góðum vinum upp á há­lendi, rakst ég...

Góð borg einkennist af fjölmörgu. Í aðdraganda borgar­stjórnarkosninga í vor varð okkur tíðrætt um frjálslynda og jafnréttissinnaða borg. Borg þar sem íbúar eru jafnir, án tillits til kyns, kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna eða annars. Það er því góð tilfinning að koma að stjórn borgar með...