Ábak við skemmti­legt og opið sam­fé­lag er heil­brigt lýð­ræði. Við viljum öll hafa eitt­hvað að segja um það hvernig sam­fé­lagi okkar er stýrt og hvernig hags­munum okkar er best varið. Með tímanum breytast kröfur til lýð­ræðisins, þótt grunnurinn sé alltaf sá sami. Lands­lagið í ís­lenskri...

Fólk sem fæðist á Íslandi í dag mun í framtíðinni vonandi vera frjálst til að geta valið hvar það vill búa. Ég vil að fólk hafi þetta frelsi og þess vegna finnst mér mikilvægt að skapa aðlaðandi borgarlíf hér á landi svo fólki finnist eftirsóknarverðast...

Hin stórgóði pistlahöfundur, Kolbrún Bergþórsdóttir skrifaði áhugaverðan leiðara í Fréttablaðið í gær. Þar spurði hún hvort væri ekki bara best að kjósa Dag í borgarstjórnarkosningum í vor þar sem hinir flokkarnir sem mynda þar meirihluta séu hvort eð er litlausir og daufir í skugga hins...

Við ætlum að sækja um á ungbarnadeild fyrir yngsta barnið. Á yfirlitiskorti í Reykjavíkurappinu yfir alla leikskóla borgarinnar sjáum við strax hvar biðlistinn er stystur. Við sækjum því um á leikskóla sem er í nálægð við vinnu en ekki heimili, til að barnið komist fyrr...

Stjórnsýsla Reykjavíkur á að vera einföld fyrir þá sem búa og starfa í borginni. Á síðasta ári réðst meirihluti borgarstjórnar í töluverðar skipulagsbreytingar til að ná þessum markmiðum og nú höldum við áfram að einfalda, skýra og skerpa. Við höfum nú sameinað eftirlitsaðila Reykjavíkurborgar með því...

Alls staðar í borgarkerfinu hefur starfsfólk þurft að bregðast hratt við að undanförnu, læra á nýja tækni og nýta hana í að veita mikilvæga þjónustu, með takmarkanir sóttvarna í huga. Þegar þessu ástandi lýkur verða eflaust margir því fegnir að hitta annað fólk í stað...

Borgarstjórn ræðir aftur Braggann í dag, nú vegna skýrslu borgarskjalavarðar um skjalavörslu tengda framkvæmdum við Nauthólsveg 100. Framkvæmdin sem um ræðir var á dagskrá síðasta meirihluta, sem Viðreisn var ekki hluti af. Við höfum samt tekið þátt í að leysa úr vandanum, í samræmi...

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga síðastliðið vor var okkur í Viðreisn tíðrætt um þjónustuborgina Reykjavík. Þjónustuborgina þar sem notendamiðuð nálgun er höfð að leiðarljósi, íbúum eru spöruð sporin, fyrirtækjum gert auðvelt að sækja um leyfi af ýmsum toga og svo framvegis. Við sögðumst vilja einfalda líf borgarbúa...