Ár samstöðu og seiglu
Þetta er ár sem verður lengi í minnum haft. Margir munu jafnvel minnast þess sem annus horribilis. Þetta er árið sem hófst á snjóflóðum á Flateyri og í Súgandafirði. Sem betur töpuðust þar einungis veraldlegar eignir og mannbjörg varð. En umhverfið okkar var staðráðið í að...