Með samvinnu lyftast grettistök
Höfuðborgarsvæðið er eitt atvinnu-og búsetusvæði, þó hér séu mismunandi sveitarfélög. Við sem stjórnum sveitarfélögunum höfum séð hvað samtal og samvinna skiptir ofboðslega miklu máli til að samstilla strengi, í þágu allra sem búa hér og vinna. Við stöndum nú á ákveðnum tímamótum í samstarfi nokkurra mála,...