Höfuðborgarsvæðið er eitt atvinnu-og búsetusvæði, þó hér séu mismunandi sveitarfélög. Við sem stjórnum sveitarfélögunum höfum séð hvað samtal og samvinna skiptir ofboðslega miklu máli til að samstilla strengi, í þágu allra sem búa hér og vinna. Við stöndum nú á ákveðnum tímamótum í samstarfi nokkurra mála,...

Þetta er ár sem verður lengi í minnum haft. Margir munu jafn­vel minn­ast þess sem annus horri­bilis. Þetta er árið sem hófst á snjó­flóðum á Flat­eyri og í Súg­anda­firði. Sem betur töp­uð­ust þar ein­ungis ver­ald­legar eignir og mann­björg varð. En umhverfið okkar var stað­ráðið í að...

Við í meirihluta borgarstjórnar höfum nú samþykkt Græna planið, áætlun Reykjavíkurborgar um hvernig umhverfismálin muni leiða efnahagslega viðspyrnu og endurreisn eftir efnahagsáfallið sem Reykjavík, líkt og heimsbyggðin öll, varð fyrir vegna Covid-19. Græn endurreisn Endurreisnin þarf að vera græn og sjálfbær. Við viljum skilja við okkur betri...