Við hófum þetta ár á bjart­sýni. Bólu­setn­ingaröf­und kom sem nýtt orð í tungu­málið okk­ar, á meðan við biðum eftir fyrstu bólu­setn­ing­unni, sann­færð um að hún myndi bjarga okkur út úr Kóvi­dinu, fjölda­tak­mörk­unum og minn­is­blöðum frá Þórólfi. Með bólu­setn­ingum yrði skóla- og frí­stunda­starfið aftur með eðli­legum...

Sveit­ar­fé­lög sinna mik­il­vægri grunnþjón­ustu fyr­ir íbúa sína. Í flest­um sveit­ar­fé­lög­um veg­ur rekst­ur grunn- og leik­skóla þyngst, um 40-60% af út­svar­s­tekj­um. Einnig eru ýmis vel­ferðar­mál, sér­stak­lega þau sem snúa að fötluðum, öldruðum og fólki af er­lend­um upp­runa. Sveit­ar­fé­lög­in eru nær íbú­um en ríkið og því eðli­legt...

Höfuðborgarsvæðið er eitt atvinnu-og búsetusvæði, þó hér séu mismunandi sveitarfélög. Við sem stjórnum sveitarfélögunum höfum séð hvað samtal og samvinna skiptir ofboðslega miklu máli til að samstilla strengi, í þágu allra sem búa hér og vinna. Við stöndum nú á ákveðnum tímamótum í samstarfi nokkurra mála,...

Við sem búum á höfuðborg­ar­svæðinu hugs­um ekki bara um það sem eitt at­vinnusvæði, held­ur í raun sem eitt bú­setu- og þjón­ustu­svæði. Á höfuðborg­ar­svæðinu er fjöl­breytt at­vinnu­líf, menning­ar­líf og mann­líf sem við öll njót­um, þvert á hreppa­mörk. Við nýt­um líka úti­vist­ar­svæðin sam­an. Reyk­vík­ing­ar eða Garðbæ­ing­ar stoppa...

Að stýra sveit­ar­fé­lög­um, sem stjórn­mála­maður í meiri­hluta, snýst ann­ars veg­ar um að koma að sinni póli­tísku sýn. Á sviði stjórn­mál­anna geta því oft komið upp deil­ur og átök um áhersl­ur. Hins veg­ar snýst það um að tryggja fag­leg vinnu­brögð í rekstri sveit­ar­fé­lags­ins. Hjá sveit­ar­fé­lag­inu og fyr­ir­tækj­um...

Vegna nálægðar okkar hvers við annað og vegna þess hve samofin sveitarfélög eru lífi og starfi okkar sem búum á höfuðborgarsvæðinu þurfum við að reka verkefni saman í gegnum byggðasamlög. Í rekstri þessara félaga eigum við ekki að láta stjórnmál leiða okkur áfram, heldur góða...