Sundabraut vinnur með þéttingu byggðar
Þau sem eldri eru en tvævetur eru kannski hætt að hlusta á loforð um Sundabraut, nýja leið út úr Reykjavík sem eykur bæði aðgengi að borginni og út úr henni. Í hjarta mínu trúi ég því að tekin hafi verið stór skref í átt að...