Þau sem eldri eru en tvæ­vet­ur eru kannski hætt að hlusta á lof­orð um Sunda­braut, nýja leið út úr Reykja­vík sem eyk­ur bæði aðgengi að borg­inni og út úr henni. Í hjarta mínu trúi ég því að tek­in hafi verið stór skref í átt að...

Í Silfrinu í gær ræddi reynt sveitarstjórnarfólk um mikilvægi þess að einfalda þjónustuna fyrir fólk. Að einfalda lífið fyrir íbúa Reykjavíkur er ástæðan fyrir því að ég fór í pólitík og að því hef ég unnið í borgarstjórn á þessu kjörtímabili. Með einfaldara lífi á ég...

Höfuðborgarsvæðið er eitt atvinnu-og búsetusvæði, þó hér séu mismunandi sveitarfélög. Við sem stjórnum sveitarfélögunum höfum séð hvað samtal og samvinna skiptir ofboðslega miklu máli til að samstilla strengi, í þágu allra sem búa hér og vinna. Við stöndum nú á ákveðnum tímamótum í samstarfi nokkurra mála,...

Forhönnun Laugarvegar og Skólavörðustígs hefur nú verið kynnt, meðal annars í borgarstjórn í dag. Þarna eru margar skemmtilegar hugmyndir sem munu án ef gera miðborgina okkar fallegri og bæði auðveldari og skemmtilegri til að ferðast um. Allt rýmið mun kalla á það að þetta verður göngugata,...

Hverfisskipulag, sem verið er að innleiða fyrir öll hverfi Reykjavíkur, miðar að því að gera fólki það einfaldara að byggja við húsnæðið sitt, bæta við svölum eða kvistum og fara í einfaldar breytingar. Hugmyndin er að fólk fái því betur stjórnað hvernig það nýtir húsnæðið...

Það verður fjölbreytt mannlíf og skemmtilegir viðburðir í miðborginni í allt sumar. Undanfarin ár hefur miðborgin verið langstærsti viðkomustaður erlendra ferðamanna en þeir verða augljóslega færri í ár. Því ákvað borgarráð að styðja við mannlíf, grósku og rekstrarskilyrði í miðborginni með því að gera hana...