Við hófum þetta ár á bjart­sýni. Bólu­setn­ingaröf­und kom sem nýtt orð í tungu­málið okk­ar, á meðan við biðum eftir fyrstu bólu­setn­ing­unni, sann­færð um að hún myndi bjarga okkur út úr Kóvi­dinu, fjölda­tak­mörk­unum og minn­is­blöðum frá Þórólfi. Með bólu­setn­ingum yrði skóla- og frí­stunda­starfið aftur með eðli­legum...

Í morgun bárust okkur fréttir um sextánda andlátið að völdum Covid, þar af hafa sex látist í þessari þriðju bylgju. Vil ég votta aðstandendum þeirra mína innilegustu samúð. Fréttir af faraldrinum minna okkur á mikilvægi þess að við, sem samfélag, verjum þau sem veikast standa og...

Við viljum vera tilbúin þegar ferðamenn koma aftur. Við getum ekki látið reka á reiðanum og beðið þess í von og óvon hvað gerist þegar Covid-ástandi lýkur og lífið færist aftur í samt horf. Þess vegna samþykkti borgarstjórn á þriðjudag ferðamálastefnu sem hefur verið unnin í...

Borgarstjórn mun í dag ræða ferðamálastefnu Reykjavíkur til næstu fimm ára. Það er kannski ekki mikið um ferðamenn í Reykjavík í dag en þegar fólk fer aftur á stjá, þarf Reykjavík að vera tilbúin. Við vitum hversu mikilvæg ferðaþjónustan er fyrir borgina. Hún hefur skilað...

Efna­hags­leg áhrif kór­ónufar­ald­urs­ins má sjá hjá heim­il­um og hinu op­in­bera, bæði ríki og sveit­ar­fé­lög­um. Helsta ógn­in sem við stönd­um frammi fyr­ir í dag er vax­andi at­vinnu­leysi sem leggst þungt á þá sem verða því fyr­ir og get­ur orðið mjög dýrt fyr­ir sam­fé­lagið allt. Seðlabank­inn sagðist...

Geta sveit­ar­fé­laga til að veita íbú­um sín­um þjón­ustu ræðst fyrst og fremst af skatt­tekj­um sveit­ar­fé­lags­ins og stöðu A-hluta. Öðru hvoru hljóma radd­ir sem fara vill­ur veg­ar og lýsa fjár­mál­um Reykja­vík­ur­borg­ar á versta veg. Í þeirri umræðu er ágætt að hafa í huga að skulda­hlut­fall A-hluta...

Við í meirihluta borgarstjórnar höfum nú samþykkt Græna planið, áætlun Reykjavíkurborgar um hvernig umhverfismálin muni leiða efnahagslega viðspyrnu og endurreisn eftir efnahagsáfallið sem Reykjavík, líkt og heimsbyggðin öll, varð fyrir vegna Covid-19. Græn endurreisn Endurreisnin þarf að vera græn og sjálfbær. Við viljum skilja við okkur betri...

Borgar­ráð Reykja­víkur hefur, í þver­pólitísku sam­ráði, unnið að að­gerðum sem eiga að styðja við heimilin og at­vinnu­lífið vegna af­leiðinga CO­VID-19. Við erum að sjá áður ó­þekktar stærðir í at­vinnu­leysi í Reykja­vík og við því þarf að bregðast. Störf í borginni Nú á fyrstu dögum maí­mánaðar höfum við...

Í síðustu viku samþykkti borgarráð einróma 13 tillögur til að bregðast við efnahagslegum áhrifum Covid-19 faraldursins. Í gær stóðum við saman um að breyta reglum borgarinnar um innheimtu. Með þeim eru tekin stór skref til að auka sveigjanleika á greiðslufrestum, bæði fyrir fólk og fyrirtæki...