Stöndum saman fyrir borgarbúa
Okkar helstu sérfræðingar í faraldsfræðum segja okkur að við séum komin upp brekkuna en enn séu nokkrar vikur í að toppnum sé náð og smituðum fækki. Þetta er langhlaup þar sem þarf að standa með fólki og fyrirtækjum, til að við sem samfélag stöndum sterk...