Opnunartími leikskólanna hefur verið mikið til umræðu að undanförnu. Þetta er hagsmunamál sem snertir marga og því mikilvægt að sú ákvörðun verði tekin að vel undirbúnu mál og hlustað sé bæði á foreldra og leikskólana. Þurfum ítarleg jafnréttismat Í samráði við stýrihóp um umbætur og skipulag leikskólastarfs...