Við viljum vera tilbúin þegar ferðamenn koma aftur. Við getum ekki látið reka á reiðanum og beðið þess í von og óvon hvað gerist þegar Covid-ástandi lýkur og lífið færist aftur í samt horf. Þess vegna samþykkti borgarstjórn á þriðjudag ferðamálastefnu sem hefur verið unnin í...