Reykjavík stendur vel
Geta sveitarfélaga til að veita íbúum sínum þjónustu ræðst fyrst og fremst af skatttekjum sveitarfélagsins og stöðu A-hluta. Öðru hvoru hljóma raddir sem fara villur vegar og lýsa fjármálum Reykjavíkurborgar á versta veg. Í þeirri umræðu er ágætt að hafa í huga að skuldahlutfall A-hluta...