Fjárfest í framtíðinni
Í gær lögðum við fram í fjórða sinn fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar. Við höfum áfram þá skýru langtímasýn að fjármál borgarinnar eigi að einkennast af sjálfbærni og varfærni. Hættan var að bregðast við Covid-vandanum einungis með niðurskurði og baklás og draga þannig úr þjónustu við íbúa Reykjavíkur. Meirihlutinn í...