Á síðasta ári rýmkaði Reykjavíkurborg innheimtureglur sínar til að koma til móts við bæði fólk og fyrirtæki sem ættu í erfiðleikum vegna Covid. Hægt var að fá frestun á greiðslu fasteignaskatta og annarra krafna. Nú horfum við upp á að þær frestanir bætast við fyrirliggjandi...