Athafnaborgin Reykjavík Fundur Reykjavíkurborgar um athafnaborgina Reykjavík í Ráðhúsinu 30. apríl 2021. Þar kynnti ég vinnu sem ég stýri um atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkur til 2030.  https://www.youtube.com/watch?v=WfRVj21-psM&t=856s...

Reykja­vík­ur­borg á í sam­tali við at­vinnu­líf og borg­ar­búa alla til að und­ir­búa at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu. Við ætl­um okk­ur að skilja bet­ur þarf­ir og vænt­ing­ar at­vinnu­lífs­ins í borg­inni. Við vilj­um að at­vinnu­lífið fái, líkt og íbú­ar, eins skjóta, skil­virka og hnökra­lausa þjón­ustu og unnt er. Við...

Við vilj­um öll til­heyra sam­fé­lagi. Sam­fé­lagið get­ur verið fjöl­skyld­an okk­ar, vin­ir, áhuga­mál­in okk­ar og þjóðin öll. Mik­il­vægt sam­fé­lag fyr­ir marga er tengt vinnu­um­hverf­inu okk­ar. Við eig­um vini og fé­laga í vinn­unni. Vinn­an set­ur okk­ur í rútínu yfir dag­inn, þó svo að hún taki stund­um yfir...

Borgar­ráð Reykja­víkur hefur, í þver­pólitísku sam­ráði, unnið að að­gerðum sem eiga að styðja við heimilin og at­vinnu­lífið vegna af­leiðinga CO­VID-19. Við erum að sjá áður ó­þekktar stærðir í at­vinnu­leysi í Reykja­vík og við því þarf að bregðast. Störf í borginni Nú á fyrstu dögum maí­mánaðar höfum við...