Virkni gegn atvinnuleysi
Við viljum öll tilheyra samfélagi. Samfélagið getur verið fjölskyldan okkar, vinir, áhugamálin okkar og þjóðin öll. Mikilvægt samfélag fyrir marga er tengt vinnuumhverfinu okkar. Við eigum vini og félaga í vinnunni. Vinnan setur okkur í rútínu yfir daginn, þó svo að hún taki stundum yfir...