Við vilj­um öll til­heyra sam­fé­lagi. Sam­fé­lagið get­ur verið fjöl­skyld­an okk­ar, vin­ir, áhuga­mál­in okk­ar og þjóðin öll. Mik­il­vægt sam­fé­lag fyr­ir marga er tengt vinnu­um­hverf­inu okk­ar. Við eig­um vini og fé­laga í vinn­unni. Vinn­an set­ur okk­ur í rútínu yfir dag­inn, þó svo að hún taki stund­um yfir...

Efna­hags­leg áhrif kór­ónufar­ald­urs­ins má sjá hjá heim­il­um og hinu op­in­bera, bæði ríki og sveit­ar­fé­lög­um. Helsta ógn­in sem við stönd­um frammi fyr­ir í dag er vax­andi at­vinnu­leysi sem leggst þungt á þá sem verða því fyr­ir og get­ur orðið mjög dýrt fyr­ir sam­fé­lagið allt. Seðlabank­inn sagðist...

Geta sveit­ar­fé­laga til að veita íbú­um sín­um þjón­ustu ræðst fyrst og fremst af skatt­tekj­um sveit­ar­fé­lags­ins og stöðu A-hluta. Öðru hvoru hljóma radd­ir sem fara vill­ur veg­ar og lýsa fjár­mál­um Reykja­vík­ur­borg­ar á versta veg. Í þeirri umræðu er ágætt að hafa í huga að skulda­hlut­fall A-hluta...