Þau sem eldri eru en tvæ­vet­ur eru kannski hætt að hlusta á lof­orð um Sunda­braut, nýja leið út úr Reykja­vík sem eyk­ur bæði aðgengi að borg­inni og út úr henni. Í hjarta mínu trúi ég því að tek­in hafi verið stór skref í átt að...

Við nálgumst Sundabraut. Félagshagfræðigreining sem nú hefur verið birt sýnir að Sundabraut verður samfélagslega hagkvæmt verkefni, hvort sem farið verður í brú eða göng. Um það á eftir að taka ákvörðun. Skipulagið þarf auðvitað að taka tillit til þeirrar byggðar sem er í Reykjavík, bæði hvað...

Fram undan er mikið uppbyggingarskeið í Reykjavík. Áætlanir um uppbyggingu íbúða gera ráð fyrir um 1.000 fullbúnum íbúðum á markað á ári, á næstu fjórum árum. Stærstu svæðin sem gert er ráð fyrir að byggist upp á næstu fjórum árum eru Leirtjörn við Úlfarsárdal, Hraunbær,...