07
maí
Æðakerfi samfélagsins þarf að vera sterkt
Borgarráð Reykjavíkur hefur, í þverpólitísku samráði, unnið að aðgerðum sem eiga að styðja við heimilin og atvinnulífið vegna afleiðinga COVID-19. Við erum að sjá áður óþekktar stærðir í atvinnuleysi í Reykjavík og við því þarf að bregðast. Störf í borginni Nú á fyrstu dögum maímánaðar höfum við...