27
nóv
Kröftug sveitarfélög veita betri þjónustu
Sveitarfélög sinna mikilvægri grunnþjónustu fyrir íbúa sína. Í flestum sveitarfélögum vegur rekstur grunn- og leikskóla þyngst, um 40-60% af útsvarstekjum. Einnig eru ýmis velferðarmál, sérstaklega þau sem snúa að fötluðum, öldruðum og fólki af erlendum uppruna. Sveitarfélögin eru nær íbúum en ríkið og því eðlilegt...