Sveit­ar­fé­lög­in hafa ákveðið að starfa sam­an á vett­vangi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga til að taka stór sta­f­ræn skref í þágu íbúa. Í þessu sam­starfi tek­ur Reykja­vík­ur­borg þátt. Enda hef­ur borg­in af miklu að miðla og hef­ur verið í far­ar­broddi allra sveit­ar­fé­laga á þessu sviði. Önnur sveit­ar­fé­lög munu...

Við erum komin inn í 21. öldina. Breytingar eru hraðar og Reykjavíkurborg þarf að vera þeim viðbúin. Við þurfum og viljum gera betur en að halda í skottið á 4. iðnbyltingunni. Þess vegna ákváðum við að leggja 10 milljarða í stafræna þróun til að umbylta...

Við ætlum að sækja um á ungbarnadeild fyrir yngsta barnið. Á yfirlitiskorti í Reykjavíkurappinu yfir alla leikskóla borgarinnar sjáum við strax hvar biðlistinn er stystur. Við sækjum því um á leikskóla sem er í nálægð við vinnu en ekki heimili, til að barnið komist fyrr...

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga síðastliðið vor var okkur í Viðreisn tíðrætt um þjónustuborgina Reykjavík. Þjónustuborgina þar sem notendamiðuð nálgun er höfð að leiðarljósi, íbúum eru spöruð sporin, fyrirtækjum gert auðvelt að sækja um leyfi af ýmsum toga og svo framvegis. Við sögðumst vilja einfalda líf borgarbúa...