14
nóv
Innan þjónustusvæðis
Við sem búum á höfuðborgarsvæðinu hugsum ekki bara um það sem eitt atvinnusvæði, heldur í raun sem eitt búsetu- og þjónustusvæði. Á höfuðborgarsvæðinu er fjölbreytt atvinnulíf, menningarlíf og mannlíf sem við öll njótum, þvert á hreppamörk. Við nýtum líka útivistarsvæðin saman. Reykvíkingar eða Garðbæingar stoppa...
12:32 /
Byggðasamlög