07
mar
Leyfum heiminum að endurnærast í Reykjavík
Keflavíkurflugvöllur hefur verið nánast lokaður í heilt ár, með tilheyrandi áhrifum á efnahagslíf þjóðarinnar og atvinnuleysi. Á þessum tíma hafa Íslendingar verið duglegir að ferðast, eins og sást um allt land síðasta sumar. Eins hafa íslenskir vetraráfangastaðir verið vinsælir og skíðasvæði full. Nú er hins vegar...
12:56 /
Ferðaþjónusta