28
okt
Enn betri skólar í Reykjavík
Reykjavíkurborg stendur nú í miklu átaki fyrir betri grunnskóla í borginni. Í september samþykkti borgarstjórn nýtt úthlutunarlíkan fyrir grunnskóla Reykjavíkur. Það kallast Edda og mun skapa forsendur fyrir raunhæfari og betri fjármögnun fyrir hvern grunnskóla borgarinnar. Reykjavíkurborg hefur allt of lengi búið við plástrað líkan, sem...
14:45 /
Skóla- og frístundamál