24
sep
Pólitísk og fagleg stjórn
Að stýra sveitarfélögum, sem stjórnmálamaður í meirihluta, snýst annars vegar um að koma að sinni pólitísku sýn. Á sviði stjórnmálanna geta því oft komið upp deilur og átök um áherslur. Hins vegar snýst það um að tryggja fagleg vinnubrögð í rekstri sveitarfélagsins. Hjá sveitarfélaginu og fyrirtækjum...
19:20 /
Byggðasamlög