Að stýra sveit­ar­fé­lög­um, sem stjórn­mála­maður í meiri­hluta, snýst ann­ars veg­ar um að koma að sinni póli­tísku sýn. Á sviði stjórn­mál­anna geta því oft komið upp deil­ur og átök um áhersl­ur. Hins veg­ar snýst það um að tryggja fag­leg vinnu­brögð í rekstri sveit­ar­fé­lags­ins. Hjá sveit­ar­fé­lag­inu og fyr­ir­tækj­um...