Reykja­vík­ur­borg stend­ur nú í miklu átaki fyr­ir betri grunn­skóla í borg­inni. Í sept­em­ber samþykkti borg­ar­stjórn nýtt út­hlut­un­ar­lík­an fyr­ir grunn­skóla Reykja­vík­ur. Það kall­ast Edda og mun skapa for­send­ur fyr­ir raun­hæf­ari og betri fjár­mögn­un fyr­ir hvern grunn­skóla borg­ar­inn­ar. Reykja­vík­ur­borg hef­ur allt of lengi búið við plástrað lík­an, sem...