Hverfisskipulag, sem verið er að innleiða fyrir öll hverfi Reykjavíkur, miðar að því að gera fólki það einfaldara að byggja við húsnæðið sitt, bæta við svölum eða kvistum og fara í einfaldar breytingar. Hugmyndin er að fólk fái því betur stjórnað hvernig það nýtir húsnæðið...

Haldnir voru tveir fundir í borg­ar­ráði í lið­inni viku eftir tveggja vikna hlé í kringum páska. Það kemur alltaf jafn mikið á óvart hvað páska­frí og fimmtu­dags­frí­dagar þessa árs­tíma hafa mikil áhrif á hjól atvinnu­lífs­ins. Allt dettur í hæga­gang og vor­stemm­ing svífur yfir borg­inni og...