
10 mar Forstjóri Gray Line
Posted at 16:07h
in
Ég er uppalin í rútubransanum enda byrjaði ég sem unglingur hjá Úlfari Jakobsen í hálendisferðum og varð síðar leiðsögumaður á hálendinu. Því þótti mér afar gaman að koma aftur inn í ferðaþjónustuna og starfa að stefnumótun og uppbyggingu Gray Line.