Formaður borgarráðs

Í júní náðum við samkomulagi um meirihlutasamstarf,  með Samfylkingu, Pírötum og Vinstri grænum. Ég er formaður borgarráðs, ég sit í stjórn Faxaflóahafna og í stjórn lífeyrissjóðs. Ég er einnig í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga.