Að taka þátt  í uppbyggingu Pizza Hut í Evrópu var mikið ævintýri og lærdómur. Þarna fékk ég m.a. tækfæri til að innleiða stjórnendaþjálfun Pizza Hut yfir alla Evrópu og að taka þátt í að stýra markaðs- og vörumerkjamálum á erfiðum tímum eftir 2008....

Nýsköpun stendur nálægt hjarta mínu og 2012 stofnuðum við nokkra heilsuveitingastaði í miðborg Helsinki....