11
des
Heilræði eldra fólks
Þegar ég stýrði öldrunarþjónustu í Reykjavík voru margir, líkt og nú, sem vildu reglulega gefa mér góð ráð. Sérstaklega þótti mér vænt um fyrstu heilræðin sem eldri íbúi veitti mér. Af þeirri visku sem hún hafði safnað í gegn um árin. Þau voru; að passa...