Þegar ég stýrði öldrun­arþjón­ustu í Reykja­vík voru marg­ir, líkt og nú, sem vildu reglu­lega gefa mér góð ráð. Sér­stak­lega þótti mér vænt um fyrstu heil­ræðin sem eldri íbúi veitti mér. Af þeirri visku sem hún hafði safnað í gegn um árin. Þau voru; að passa...