04
des
Eru loforð stjórnarsáttmálans fyrir öll börn?
Það er alltaf betra þegar lagt er af stað með góðum hug. Þann góða hug má víða sjá í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Stefnt er að því að gera samfélagið okkar enn betra, þó óljósara sé hvernig ríkisstjórnin ætli að framkvæma það sem stefnt er að....