Stór hópur fólks er að breyta samgönguvenjum sínum og enn fleiri vilja ferðast öðruvísi en í einkabílnum, eins og ný könnun Maskínu um ferðavenjur sýnir. Hjólandi fjölgar á höfuðborgarsvæðinu eftir átak í gerð hjólastíga og tilkomu rafmagnshjóla. Ég hef sjálf bæst við þann hóp og...